Dagskrá SMÍ 2013

Starfsmenn SMÍ í alpagreinum

4. apríl 2013 Hjalti Karlsson

Að vanda er Skíðamót Íslands mannað einvalaliði hér á Ísafirði. Mæting hjá brautarstarfsmönnum, tímavörðum, markstarfsmönnum og ræsum er kl. 06:45 á föstudag og laugardag. Á sunnudag er mæting kl 07:00. Hliðverðir, slysavakt og yngri krakkar SFÍ mæti kl 09:00 á föstudag og sunnudag en kl 08:30 á laugardag. Spennandi helgi framundan, með ljómandi veðurspá og vonandi góðri keppni!

Nánar

Dagskrá SMÍ 2013

3. apríl 2013 Albertína Friðbjörg Elíasdóttir

Fimmtudagur 4. apríl

17:00 Sprettganga kvenna og karla, hefðbundin aðferð

20:00 Setning í Ísafjarðarkirkju

21:00 Fararstjórafundur í Stjórnsýsluhúsinu

 

Föstudagur 5. apríl

Alpagreinar

10:00 Stórsvig kvenna og karla, fyrri ferð

13:00 Stórsvig kvenna og karla, seinni ferð

 

Skíðaganga

13:00 Ganga pilta 17-19 ára: 10 km frjáls aðferð, einstaklingsstart

13:40 Ganga kvenna 17+: 5 km frjáls aðferð, einstaklingsstart

14:15 Ganga karlar 20+: 10 km frjáls aðferð, einstaklingsstart

 

Farastjórafundir í Tungu- og Seljlandsdal að keppni lokinni

 

Laugardagur 6. apríl

Alpagreinar

9.30  Svig kvenna og karla, fyrri ferð

        Svig kvenna og karla, seinni ferð

 

Skíðaganga

10:00 Ganga pila 17-19 ára: 10 km hefðbundin aðferð, hópstart

10:45 Ganga kvenna 17+: 5 km hefðbundin aðferð, hópstart

11:15 Ganga karlar 20+: 15 km  hefðbundin aðferð, hópstart

 

Farastjórafundir í Tungu- og Seljlandsdal að keppni lokinni

 

17:00 Verðlaunaafhending og veitingar í Edinborgarhúsinu.

 

Sunnudagur 7. apríl

Alpagreinar

10:00 Samhliðasvig karla og kvenna

 

Skíðaganga

11:00 Boðganga kvenna: 3x3,75 kmm (HFF)

12:00 Boðganga karla: 3x7,5 km (HFF)

Nánar

Styrktaraðilar