Aðalfundur SFÍ 2025
Aðalfundur SFÍ verður haldinn mánudaginn 5. maí klukkan 20.00 í skíðaskálanum í Tungudal.
Dagskrá fundarins er eftirfarandi:
1. Skýrsla stjórnar
2. Stjórn leggur fram skoðaða reikninga félagsins.
3. Umræður um skýrslu og reikninga.
4. Lagabreytingar
5. Kosning stjórnar fyrir næsta starfsár
6. Önnur mál
Hvetjum alla til að mæta!