Bikarmót SKÍ í skíðagöngu: úrslit í skiptigöngu

Bikarmót SKÍ í skíðagöngu: úrslit í skiptigöngu

23. janúar 2016 Heimir Hansson

Nú er lokið öðrum keppnisdegi á bikarmóti SKÍ í skíðagöngu á Ísafirði. Í dag var keppt í skiptigöngu og gilti gangan til Íslandsmeistaratitils í flokkum 16 ára og eldri. Sjá úrslit í meðfylgjandi skjaliÚrslit dagsins má sjá hér.

 

Styrktaraðilar